Aftur á móti heyri ég og les þær, tja, fullyrðingar, að þýskir bílar séu betri á flest allan hátt, hvort sem við kemur gæði, kraftur, útlit o.fl. og þetta finnst mér frekar lélegt, af því að, því sem ég best veit, þá voru amerísku bílarnir fyrstir á markað, þ.e.a.s. fyrstu fjöldaframleiddu bílarnir, og þóttu góðir.
Það sem ég er að grenslast fyrir með þessari grein, afhverju sjást amerískir bílar ekki lengur hér á landi og hvað hafa þýskir bílar framyfir þá?
Nú væri gaman að fá rökstudd svör
Kveðja,
mystic
nossinyer // caid