Hugarar velja besta bílinn Í framhaldi af grein minni þar sem ég bauð bílaáhugamönnum á Hugi.is að velja bestu bílana birtast niðurstöður kosningarinnar hér á eftir.

Kosning fór þannig fram að hver Hugari mátti velja lista með 10 bílum sem hann taldi bestu bíla fyrr og síðar. Hver bíll á þeim lista hlaut þá eitt atkvæði sem besti bíllinn. Ekki völdu allir 10 bíla sem útskýrir af hverju fjöldi atkvæða er ekki slétt tala.

Besti bíllinn fyrr og síðar að mati Hugara:

Porsche 911
- Alls 10 atkvæði, þ.m.t. 2 sérstaklega fyrir Porsche 911 Turbo

2. sæti: Mini
- Alls 8 atkvæði, þ.m.t. 1 sérstaklega fyrir Mini Cooper S

3. sæti: McLaren F1
- Alls 7 atkvæði

4.-6. sæti: BMW M5 (þ.m.t. 1 atkvæði fyrir árg. ‘01)
Nissan Skyline
VW Bjalla
- Alls 6 atkvæði hver

7.-8. sæti: Ford Mustang (þ.m.t. 1 atkvæði fyrir árg ’64½ og 1 fyrir Shelby ‘65-’69)
Willy's Jeep
- Alls 5 atkvæði hver

9. sæti: Chevrolet Corvette
- Alls 4 atkvæði, þ.m.t. 1 fyrir Stingray og 1 fyrir árg. ‘57-’60

10.-18. sæti: BMW M1
Dodge Viper
Ford Model T
Land Rover
Lotus Seven (þ.m.t. 1 fyrir Caterham Super Seven)
Shelby Cobra (atkvæði greidd AC Cobra, Shelby Cobra 427/427sc)
Subaru 1800 (atkvæði einnig greidd Station og 4WD)
Trabant
VW Golf (þ.m.t. 1 fyrir MkI og 1 fyrir MkI GTi)
- Alls 3 atkvæði hver

19.-33. sæti: Alpina B10
Aston Martin DB5
Daihatsu Charade (þar af 1 fyrir GTti)
Ferrari F50 (þar af 1 fyrir F50 GT)
Ford GT40
Honda NSX
Hummer
Lada Niva/Sport
Lamborghini Diablo
Peugeot 205 GTi 1,9
Pontiac GTO (þar af 1 fyrir ‘64)
Porsche 928 (þar af 1 fyrir S4)
Porsche 959
Subaru Impreza Turbo (þar af 1 fyrir WRX)
Toyota Corolla
- Alls 2 atkvæði hver

34.-81. sæti: Aston Martin DB4
Aston Martin DB7
Audi Quattro
Audi RS2
BMW 3-línan Cabrio (E30)
BMW 6-línan
BMW 7-línan (’77-'87)
BMW M3 (E30)
BMW M3 CSL
BMW Z8
Bugatti 16/4 Veyron (concept)
Callaway Sledgehammer Chevrolet Corvette
Chevrolet Camaro (1. kynslóð)
Citroën “þarna fyrsti 4x4 bíllinn”?
Citroën DS
Citroën Traction Avant
Dauer 962 Le Mans (Porsche)
Dodge Challenger
Ferrari 308
Ferrari 355
Ford Bronco
Ford GT90 (concept)
Jaguar E-Type
Jaguar XJ6
Jensen FF
Lada Samara
Lada Station
Lamborghini Miura
Lancia Stratos
Lotus Elise
Mazda RX-7
Mercedes Benz 300SL “Gullwing”
Mercedes Benz S-Klasse/Coupe
Mitsubishi Lancer 1500 ‘87
Mitsubishi Lancer EVO
Mitsubishi Carisma EVO
Pontiac Firebird (2. kynslóð Trans Am)
Porsche 356 Speedster
Range Rover (upprunalegi)
Renault 5 Turbo II
Saab 900 Turbo (’79-'93)
Saab 9000 Turbo (2,0 og 2,3)
Tiger Z100
TVR Cerbera Speed 12
TVR Tuscan
Vector WX3 (concept)
VW “Rúgbrauð”
Yugo Koral
- Alls 1 atkvæði hve