
Fyrir mistök var nýr banner settur inn, sá sem var efstur í fyrri könnun en ef svo vill til að einhver annar banner hafi betur þá verður hann notaður og þessum skipt út.
Einnig vil ég koma því á framfæri að von mín um þátttöku var ofar væntingum í fyrri keppninni og því set ég nýtt limit á þessa könnun, minnst 350 atkvæði eða vika.
Kjósið nú það sem ykkur lýst best á.