
Algjört lágmark í kosningu eru 200 manns og minnst 10 dagar.
Kjósið það sem þið viljið sjá á forsíðu áhugamálsins.
Ekki var hægt að setja alla bannerana inn í könnun, hún hefði tekið of mikið pláss svo ég setti inn bannera sem höfðu “jákvæðar” umræðum við sig í svörum frá notendum. Ef þið viljið koma á framfæri kvörtun þá skuluð þið vinsamlegast senda það í PM á mig, ekki fylla korkana af því. Þeim verður þá flestum ef ekki öllum eytt.