Kæri sniff
Ég er aðeins 15 ára gamall en hef mjög oft keirt jeppa. Í sambandi við túrbínurnar er t.d. 0,7-0,8
bör hámarksblástur túrbínu í 2,4 dísel, en t.d. Ram má blása allt að 1,8 bör sem er svakalegt!
Túrbínur í fólksbílum mega Yfirleitt ekki blása meira en 0,6 bör því bensínvélar þola minni þrísting en dísel því mótorinn er gerður fyrir þjöppunnarhlutfallið 8,5-10,25:1 en dísel 18,5-22:1. Hitinn(um 900C°) sem myndast við þessa háu þjöppu kveikjir í olíunni en ekki neisti frá kerti eins og í bensílvélum.
Það að reynsla skipti öllu máli er ekki 100% rétt,
HÆFILEIKAR skipta einnig miklu máli og það að fylgjast vel með í umferðinni en ekki tala í síma eða vera að éta þegar maður keyrir!!!!
WILLIS-15 ára.