Mig minnir að þeir hafi átt við að hann væri besti framhjóladrifsbíllinn fyrir peningin? Svo gæti verið að þetta hafi verið besti Coupe bíllinn, ég gæti verið að ruglast á þessum atriðum. Hinsvegar hefur Fiatinn mjög skemmtilega díteila, eins og starhnapp, boddírönd í gegnum mælaborðið, ál bensínlok, loftkælda og boraða brembo diska svo eitthvað sé nefnt. Þessi bíll er því konfekt fyrir augað. ITR er meira hrár enda tilgangurinn annar með þeim bíl, ég myndi hinsvegar gjarnan vilja taka í þannig bíl, ber alltaf virðingu fyrir svona málamiðlunarlausum bílum.