Lowriders
Það var bílasýning í Laugardagshöllinni fyrir rúmum 2 árum og þar var Toyota HiLux með hydraulics (vökvadælur sem pumpa bílinn upp eða niður eins og þú vilt). Hvað varð um hann ? að væri gaman að sjá alvöru lowriders hér á landi, ekki bara 3 tommu lækkun. Úti ertu ekki maður með mönnum nema þú eigir lowrider, þar úti þarftu ekkert að eiga neina fotta bíla, þeir eru flestir Izuzu, Honda, Suzuki eða eitthver ódýr, náttúrulega eru eitthverir geðveikir inn á milli, bara að þeir séu með hydraulics. Það vantar alveg þetta Pimp look hingað á skerið, GTI bílar með álfelgur eru orðnir svoldið þreyttir, komiði með krómið og gullið.