Maður heyrir mjög oft í bílaáhugamönnum að það sé svo dýrt að kaupa þetta og erfitt að finna flott kitt, málið er að það er ekkert svo hrikalega erfit að finna þau notið bara netið og flytjið þetta inn sjálfir það á eftir að koma ykkur á óvart hversu ódýrt það er miðað við að versla þau í ÁG og Tómó…en svo á nátturulega eftir að setja þau á og samlita…
en allavega mér finnst að fólk eigi að stoppa aðeins, hugsa fara jafnvel í bankan og fá sér svona kort sem þú borgar inná og getur svo verslað á netinu með ef það er hrætt við vísa (sem maður getur ekki lájð neinum) en allavega það er komin tími á að menn fari og geri eitthvað í staðin fyrir að bara tala um það :)
…jæja best að hætta þessu nöldri…
Kveðja…
einn þreittur á RICE ;)
S.s.S