Næstu helgi fer fram rallykepnni í Lúxemboug.
Meðal þeirra bíla sem mun keppa þarna eru Toyota Corolla, Celica GT4s, Subaró Impreza WRC,nokkrir Mitsubsihi Lancer/Carisma GT. Svo verður góða blanda af Peugeot 106s, Fiat Seicento og svo verða líka Audi s2 turbo og Ford Escort kit car.
Það er mjög öflugur aðbúnaður vegna gin og klaufaveiki og þurfa bílarnir að fara í gegnum strangt eftirlit. Og það verður séð sérstaklega til þess að fólkið sem horfir á megi aðeins fara ákveðna leið.
En við vitum að þetta skemmir ekki góða stemningu sem er varðandi rallið, En þeir sem að eru sigursælastir eru (samkvæmt lista) Makinen(MMC). Sainz(ford). Auriol(peugeot).
Sem stendur er Subaru í einhverjum erfiðleikum og hyundai og skoda eru ekki að gera neina sértaka hluti.
Ég segi fyrir mína parta að ég held pínkulítið uppá Peugeot, mér finnast þeir bara svo flottir bílar. En mest held ég uppá Makinen á Marlborobílnum sínum. (mynd af auriol, ætli hann skjóti makinen og sainz ref fyrir rass?)
Hverjum spáið þið til sigurs??