Life is like an empty box of whatever:|
Hvað með trabanta?
ég er að gera við glæsikerruna mína 1989 trabant 601 station (algjört shaggin'wagon) hann er með 599 kúbika vél og er að skila orginal 26hp með tjúningu á hann að komast í svona 35, hann er 630kg orginal og það er á planinu að létta hann, setja millistykki svo maður geti sett alvöru felgur undir hann og lækka obbolítið uppá lúkkið, það sem ég er helst pirrraður yfir er að það er ekki 2ggja strokka flokkur í götuspyrnunni:) en samt hefur einkur hérna einhverjar hugmyndir um hvernig maður ætti að lækka hann?, hann er með þverfjöðrum að framan og aftan og er soldið innskeifur eins og e