þetta er einn skemmtilegasti bíll sem ég hef komið nálægt og hérna eru smá tæknilegar upplýsingar:
bíllin er með 2.0 boxer mótor túrbínan er vatnskæld sem gefur meiri “stöðugleika” á háum snúning. í honum er sniðugur búnaður: “undirsprautur” það er ventill sem sprautar olíu undir stimpilinn og smyr hann og kælir mjög vel.
Til að tryggja hámarksvinslu þá er eitt háspennukefli á hvern cylender.
bíllin er gefin upp 221hp og er með fjórhjóladrifi sem kom sér vel fyrir þá feðga Rúnar Jónsson og Jón R. Ragnarsson í rallini frá 92 - 96 en þá keptu þeir á þessum bíl (reyndar svolítið breyttum) og unnu marga titla.
þessi bíll er hærra gíraður en 2000 legacyinn enda er þetta “hraðbrautabíll” frammleiddur fyrir þýskaland.
ný impreza er ekki alveg jafn skemtilegur bíll enda loftkældur og ekki með jafn stóra túrbínu og legacyinn og það vantar svolítið þessar “undirsprautur” í hann.
hér eru nokkarr tölur:
Legacy turbo: Impreza WRX:
hestöfl: 221bhp 165bhp
tog: ? 300ntm
hröðun: 5,4sek. 5,9sek.
allavegna segið ykkar álit á þessu :D
til gamans þá er hægt að kauba nýan legacy 2.dyra með 6cyl boxer twin turbo 657hp sem er slatti :Þ
ATH. ég er ekki að setja neitt út á imprezur, það eru fínir bílar líka.