Ég er að spá í að reyna fara selja bílinn minn, enn vegna mikills frammboðs á móti lítillar eftirspurnar á notuðum bílum þarf bílinn að vera eitthvað sem vekur áhuga. Bílinn í góðu standi og ekki of dýr (í láglaunalandi!). Jæja ég tel að bílinn minn uppfylli þær kröfur.
Enn þá er að fynna GÓÐA BÍLASÖLU til að láta hann standa á!
Og þá kemur spurningin - HVERJIR ERU BESTIR?
Hafa bestu þjónustuna og mestu söluna!
Nú langar mig að heyra einhverjar reynslusögur af bílasölum (helst af höfuðborgarsvæðinu), bæði góðar og slæmar!
Og með hverjum mælir þú og hversvegna!