þú greinilega stígur ekki í vitið…
þó að þú mætir ekki á nagladekkjum þá er fullt af liði sem gerir það, myndir þú reka mann af brautinn ef þú sæjir hann á nöglum? varla,,
Og hvernig færðu það út að allir megi nota brautina bara af því að hún er þarna?
það er búið að reyna allt á milli himins og jarðar til að loka brautinni, hlið, keðjur, steinar, nefndu það, það hefur verið prófað, en alltaf án árangurs, það hafa verið skilin eftir fleiri hundruð bílhræ þarna sem hafa verið eyðilögð á brautinni, bæði með því að keyra á stjórnstöðina og á umhverfi brautarinnar,
Svo skilurðu ekki af hverju kvartmíluklúbburinn vilji ekki leyfa mönnum að vera að leika sér þarna eftirlitslaust?.. oh my god,,,þú ert greinilega ekki mjög þungt þenkjandi,…
hvað heldur þú að gerist ef þú ferð útaf brautinni á 150 km hraða og út í hraun, veltir bílnum og drepur vin þinn sem situr í farþegasætinu? hvorugir í beltum, hvorugir með hjálma, ekkert veltibúr osfrv.. hverjum heldur þú að verði kennt um? ég skal segja þér það, Kvartmíluklúbbnum, vegna þess að þá myndi almenningur segja að klúbburinn eigi að hafa vit fyrir mönnum eins og þér og loka brautinni,,, (sem eins og ég sagði er ekki hægt)
Menn hafa komið þarna uppeftir með vinnuvélar til að fjarlægja stór björg sem hafa verið sett á brautina…
Og til að sýna þér hverskonar lið er að misþyrma brautinni þá var sett stórt grjót á miðja brautina einu sinni, og viti menn, einhver auli á splunkunýjum bíl dúndraði beint á grjótið, rústaði bílnum og slasaði sjálfan sig og farþegann,, sem btw átti bílinn,,, finnt þér gáfulegt að svona menn séu að þrykkja þarna?
Annar var að aka brautina tilbaka og náði ekki að stoppa og dúndraði bílnum útí hraun fyrir aftan startkaflann yfir hólinn og niður einhverja 10 metra…
mín tillaga er frekar að þið sem hafið svona gaman af því að spyrna, mætið á keppnir og keppið með löglegum og réttum formerkjum, þá eru ljósin uppi, sjúkrabíll á staðnum, áhorfendur, tímar, og bara mun meiri spenna og skemmtun, það hafa verið keppnir og/eða æfingar næstum hverja helgi í mörg ár, það er til hellingur af mjög öflugum götubílum hérna á Íslandi, bæði amerískum, japönsku og fleiri bílum, komið og látið reyna á hvað þið getið á móti keppinaut, eða þorið þið ekki að mæta þegar þið megið/getið ekki þjófstartað? ;)