Fyrir þá sem vita ekki hvað cammerinn er, Þá er það Ford motor sem kom fyrist 1963-64 í Ford Fairlane Thunderbolt. Merkilegt nokk þá voru þessir bílar voru allir með fiberglass bretti og húdd og keyrði kvartmílunar orginal 11.6-12.0 1964. En fyrst þessi bíll var bannaður í nascar 1964 þá hættu þeir framleiðslu eftir 100stikki. En motorinn var seldur áfram í ford umboðum um alla ameríku mörg ár eftir það.
Mótorinn:427 ford = 7lítra
kom í tveim útgáfum með 4 hólfa blöndung, og tveimur 4 hólfa.
Í þeim fyrri þá kom hann 615hp @7000rpm og sá seinni 657hp @7500rpm og þetta er án turbínu,blowers eða nítrós bara á gamla góða hi performans 88oktana bensíninu. (vitað er til þess að þeir hafi náð 675hp @8000rpm með öðrum knastás og blöndungum)og að 1974 hafi annar cammer með blower og nitro skilað sér yfir kvartmíluna á 6.66 .
Og svo kom að því árið 2002 var farið að pæla í að endur heimta forna frægð hjá ford og gefa út nýjan Cammer (sohc) mótor. Og þeir gera það nú í lok 2003 er byrjað að selja þessa motara í crate(Selja hann og senda í kassa). Sem og áður eru til tvær útgáfur að þessum nýja motor og það er 5 lítra ford með og án supercharger. Svo er það svolítið sniðug kynningin hjá ford þeir smella þessum motor í focus og gamlan mustang og það besta við hann að hann er plug´n play eða mjög einfaldur í tenging. (sjáið linkinn neðst)
Útkoman fyrir nýja motorinn:
5litra án superchargersins er að skila 420hp @ 6700 rpm
395 lb-ft torque @ 4000 rpm
og 5lítra með supercharger er að skila Horsepower: 600hp
Torque 500 ft.-lbs, sem er 666NM.
Svo ef maður skildi detta inná smá pening þá er aldrei að vita nema maður skelli sér á einn. :)
Ég vill svo biðjast innilegar afsökunara á stafsetningu minni á þessari tætingslegu grein. (Gerð í flíti)
Ef þið viljið skoða þetta í ýtarlegri greinum þá er ég með nokkra línka.
http://www.fordmuscle.com/archives/2003/11/camm er/index.shtml
Garðar Kóngur