Ég var að renna í gengum nokkrar greinar, og fannst soldið fínt að sjá mimsunandi bílaáhugamenn,

Ég á og rek GST, sem selur aukahluti á bíla,
www.GSTuning.bmwe30.net,
ég veit að síðan hefur ekki nægt info, en ég er að vinna í nýrri síðu, sem mun innihalda verð, myndir o.s.frv.

ég á BMW 325i Blæjubíl ´87, ég tel þennan bíll vera geðveikan,

ég les Max Power UK, og Max Power US edition,
Félagi minn kemur í Mars blaðinu af Max Power US edition and heitir Randy Sparre og á klikkaðasta 325i ´88 EVER,


ég trúi á að aldrei kaupa nýjan bíll,
ég keypti bimman því að ég er vanur þessum bílum og þekki þá inn og út, og svo er svo mikið að aukahlutum að maður veit ekki hvert á líta, og svo nær maður í suma varahluti á partasölu, svo var hann dirt cheap: undir 800kall til landsins ORIGINAL,

Bílar sem hægt er að eiga hér á Íslandi : Allir bílar!,
þú hagar akstri eftir bíl og aðstæðum, kemur ekki á 50km yfir hraðahindrun,

Ef bíllin er ekki nógu kraftmikill þá lagar maður það bara, og ef hann stoppar ekki nógu snöggt þá lagar maður það bara,
ég trúi á að stilla hvern bíll að sýnu höfði, og kaupa aukahluti,

Mér líst betur á þennan bíla vef heldur en strik.is,

Í sambandi við að eiga bíl fyrir þrjár millur,
þá myndi ég kaupa bílinn minn(Láta gera við allt sem kemur venjulegu viðhaldi við og hreinsa allt ryð ef það er til staðar) og kaupa svo aukahluti og hestöfl, felgur, o.s.frv fyrir afganginn,
þá ætti ég sneggsta bíllin á landinu, ég nenni ekki að skrifa upp aukahlutina en þeir eru gífurlega vel valdir,
til að sýna ykkur hvaðan Hestöflin kæmu:
M3 S50 3.0L ´94 vél(282hö original), og setja á hana G-power kompressor og lækka þjöppuna, þá væri vélin góð 505hestöfl, no shit, svo myndi ég troða hlunknum ofan í blæjubíllin, og hann væri sneggstur því að hann er bara 1255kg,

Ef þið viljið skoða klikkaða bimma skoðið þá
www.e30.de og farið í fotostories,


Ef þið viljið tjúna bíllin ykkar, sérstaklega ef hann er BMW (bestu bílarnir til að tjúna) hafið þá samband við okkur,
GSTuning@bmwe30.net

Hlakkir til að lesa svar við þessu :)