Nú hefur VolksWagen skotið okkur ref fyrir rass. Þeir hafa sent frá sér nýjan sportbíl. Svo kallaður Concept R.
Vélin verður höfð í miðjunni og hann verður hafður afturhjóladrifinn.
Þetta fann ég um bílinn á heimasíðu Autoexpress
Hlaðinn með framúrskarandi stíl, tæknibyltingu, miðjuvél og afturhjóladrifi, ætlar Volkswagen að sanna að Þýska fyrirtækið er meira en traust og áreiðanleiki.
Bíllinn verður með 265 hestafla 3.2-lítra v6 vél sem hægt er að finna í Golfinum, roadsterinn er það léttur að hann getur fer úr 0mph uppí 60mph á að 5.3 sekúndum. Hámarkshraðinn er takmarkaður við 155mph, en fyrirtækið segir að hámarkshraðinn gæti verið allt að 170mph.
Með þessu er Volkswagen aðeins að segja að þessi tveggja sæta bíll sé aðeins vísbending um það hvernig framtíðin gæti litið út. Gunak sagði að Volkswagen Concepts bílar sé enginn draumur lengur. ólíkt því að sína módel eins og W12 súperbíllinn, við ákváðum að beygja framtíðar hugmyndum okkar í veruleika.
Þegar ég var að lesa tæknilýsingu Concept R bílsins þá gæti það sannað alvöru samkeppni í þessari grein. Til að byrja, þa hefur rodsterin byltingarkennt sætakerfi. Til að breyta ökustöðunni svo hún verði þægileg, þurfa eigendurnir að breyta stöðu stýrisins, stjórtækjanna og pedalanna, frekar en að færa sætið framar eða aftar.
Í stórnklefanum er hátækni raftæki og stafrænan skjá sem inniheldur stýringu fyrir hitakerfið í bílnum og stjórntakka byggða inni loft ventlana, svo er líka sett að fibre-optic stjórntækja sem sýna hraða,vökvahita, og gervihnatta staðsetningu. Og á þessum skjá getur bílstjórinn séð allar þær upplýsingar sem hann vill sjá.
Í stýrinu er líka sérstakur fibre-optic skjár þá sýnir hann stafrænt merki VW sem hreyfist blíðlega þegar slökkt er á bílnum. En um leið og kveikt er á bílnum aftur hættir þessi hreyfing. Grafíkin í skjánum er svo mikil að þó lógoið sé stafrænt, þá lítur það alveg eins og það sé gert úr krómi.
Bíllinn verður væntanlega fyrst kynntur árið 2005.
Hver segir svo að hönnunin sé stöðnuð.
Heimildir:
www.autoexpress.co.uk