Jæja í minnni annari grein ætla ég að fjalla um ökukennslu og hvað mér finnst um hana!
Þegar þú varst lítill hefur þú eflaust fengið að keyra hjá foreldrum þínum eða allarvega fengið að stíra?
Svo er sumir sem hafa farið í sveit og fengið að keyra mikið þar, eflaust mest tracktora.
Svo eru sumir sem hafa aldrei fengið að keyra neitt fyrr en þeir fara í ökukennslu!
Og þá byrjar það, þeir/þær byrja á þvi að drepa á bílnum í sífellu og þá veit kennarinn það að hún er algjörlega
byrjandi!
Þá tekur ökukennarinn hana í eins marga tíma og hún þarf og allt í lagi með það!
Svo kemur að þessum (oftast gaurum) sem gengur vel afþví þeir hafa keyrt áður og ökukennarinn byrjar þú er rosalega góður
ökumaður og allt það og lætur hann fara í lágmarkstíma!
En svo kemur þessi “klári” ökumaður í umferðina og kann ekki að bregðast við ef slys verður!
Sem sagt það sem ég er að reyna að segja er að ökukennarar í dag eru að reyna að sleppa vel!
Ökukennarar í dag fara ekki með ökunema og lætur hann nauðhemla einhverstaðar og helst í möl!
Ökukennari segir ekki ökunemanum hvað skal gera til að reyna að bjarga veltu!
(menn geta komið því í hausinn á sér svo þeir séu búnir að hugsa það)
Svona ef ökukennarar myndu leyfa ökunema að nauðhemla í lausamöl á góðum hraða myndi það gefa ökunema það
að hann veit hvernig það er að bremsa á x hraða og hvað það er löng vegla lengd í lausamöl í raun!
Mér fynnst ökukennsla í dag alls ekki nógu góð, það vantar þroska í fólk!
Þótt nemar keyri vel í þessari ökukennslu keyra þeir eins og brjálaðingar þegar þeir fá bílprófið og keyra
langt umfram sína getu og reynslu!
Reyna kannski að vera cool í snjó að slida í beygju og enda á ljósastaur(eða verra)
Það er ekki nóg að segja nemum ekki keyra hratt og ekki gera þetta og sýna þeim einhverjar myndir!
Þessar myndir gerir þá kannski hrædda í smá stund og svo er það búið, það þarf að fara með þá á sórt plan og kannski keilur
og svo segja við þá keyrðu eins hratt eins og þú vilt en fylgdu keilunum!
Ökunemar þurfa að átta sig á að á vegi þegar þeir missa bílinn á er ekki hægt að ná stjórn á honum aftur eins vel og í tölvuleikjum!
Ökunemar þurfa að fá reynslu, þeir missa bílinn kannsi á 60 km hraða og þá sjá þeir hvar þeir enda m.m keilurnar!
Þetta er bara svona smá hugmynd og vangaveltur hjá mér og endilega komið með smá comment!
Ég er sjálfur í ökukennslu og kennarinn minn hefur ekki kennt mér neitt af þessu ennþá!
Veit að vísu ekki hvort ökukennarar myndu tíma bílunum sínum í svona en það er hægt að hafa druslu í þetta
sem er ekki með ABS eða neinu!
Sorry þetta er kannski smá rugligslegt en spáið í þessu, það er betra að fara sér hægt!
Leika sér kannski einhversstaðar þar sem maður stofnar engum í hættu!