Það er voðalega rólegt hérna núna svo ég ætla að henda inn smá hugmynd.
Hugmyndin er að menn(konur eru líka menn) lýsi því hvernig þeir myndu fikta í typikal 4 cyl mótor til að fá hann til að skila meira og skemmtilega afli.
Mín hugmynd er að breyta 1600 mótor í Nissan Sunny SR '93
Skipta um og breyta loft inntaki.
Henda hvarfakútnum og setja fake hvarfakút í staðinn(þeas bara beint rör í gegn en lítur eins út).
Porta heddið og fræsa af því svo þjappan aukist um 1:1 (9,5:1 -> 10,5:1)
Hægt er að fá að utan heitari ás og flækjur, ef maður ætti nóg af peningum myndi ég gera það :)
Og síðast nýjan tölvukubb.
Allt þetta er hægt að gera án þess að spaða vélina alveg, þó þarf að taka heddið af.
Þessi mótor er orginal 102 Hö áætluð hestöfl eftir þetta !!!! 130 Hö þetta er alveg skot útí loftið samt.