Fyrir þá sem vilja skoða farið á www.tvr-eng.co.uk
Tuscan er settur saman “manually” og því miður er biðlistinn eftir honum 2 ár. Gallinn við hann (þó mér finnist þetta ekki mikill galli svosem) er að öryggið er ekki alveg í hávegum haft. T.d. eru engir loftpúðar í bílnum og ekkert ABS. Þessvegna er mjög erfitt að keyra hann, og þarf að gæta sín mjög vel á bensíngjöfinni ( togið er það mikið að hann tekur Lamborghini Diablo og BMW Z8 í rass…)
í lokin er smá statistík
vélin er 4 lítrar og 380 hö@7000 snún.
togið er 330 ft. pund@5750 snún.
þyngd 1100kg
0-100 km á 4.0 sek
0-160 km á 9.2 sek
Verðið? 48390 pund eða bara rúmar 5 millur sem er ekki neitt fyrir svona græju
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil