Jæja nu er komið að því að ég skrifi grein , það sem ég ælta reina fjalla um
Er pústkerfið. Ég ætla afsaka stafsetningavillur fyrirframm en endilega gerið grín af þeim. ;)
Þegar útaksventillin opnast og gasið fer úr cylenrenum fer það á hraðanum 200-300
fet á sec en þrístingsbylgjur fara í gegnum gasið á hraðanum
1500-1700 fet á secundu. Með því að skilja hegðun þessa bylgna er hægt að nota þær til
að hjálpa til við að tæma gasið úr cyl. Til þess að geta búið til gott pustkerfi þarf að að
hanna það fyrir gasið og bylgjurnar og markmiðið er að ná að tæma cylenderin
þannig að það verði ekkert gas eftir. Ef við höfum gasþrísting við 20psi í
pústflækjunum þegar útblástursventillin opnast mun það hefta flæði gasins
út en munum við hafa þrístingin –5 til 0psi mun gasið flæða betur. En málið er
að gera þær þannig að láta ekki einn cylinder gefa þrísting til annas cylender.
Þegar á að búa til flækjur þarf að áhveða hvar powerið á að koma á það að koma
Á háum eða lágum snúningum ? ef á að fá powerið á háum snúningum er betra að
Láta 4-1 kerfið en á að fá meira power á mið snúning er 4-2-1 betra en það er hægt
Að ná allt að 5-7% hækkun á hestöflum með 4-1. en ef þið viljið fræðast um flækjur bendi
ég á grein eftir Gulag
http://www.hugi.is/bilar/bigboxes.php?box_id=4 2979&action=cp_grein&cp_grein_id=736
til þess að búa til flækjur þarf að reikna þær út og hér ætla ég að sína hvernig maður
reiknar þær. Ef þið hafið lesið greinina hans Gulag ættuð þið að vita hvað collector er
eða gætuð hafa vitað það fyrir sem er þá mjög gott mál ;).
Ég ætla að byrja að fjalla um 4cyl vélar en legdin frá heddinu og að collectornum
skulum við kalla “p” fyrir pipe En í 4-1 sisteminu er bara er bara p (þegar allar pípur eru splæstar í eina á 4cyl vél). En þegar við förum útí 4-2-1 er komið P ,P1 og P2 en ef þú leggur saman P1 og P2 ertu komin með lengdina á “P” en nóg komið af þessu. En formúlan til að reikna aðalpípuna í 4-1.
850xED
P* = ————- -3
RMP
RMP er snúningurinn sem þið viljið tjúna
ED = 180° + talan með gráðurnar sem útblástusventillin opnast fyrir BDC
Þegar aðalpípan hefur verið áhvörðuð semsagt heildalengdin á flækjunum er næsta skref að
Áhvaða þvermálið á pípunum það er gert með þessari formúlu :
_ cc
ID : √ ————– x 2,1
(p+3)x25
Veit ekki hvort þið sjaið þetta en það er hvarðardrótarmerki yfir öllu saman.
Cc : cylender stærð í cc
P : lengd flæknana í tommum eða útkoman úr formúluni áðan (P)
Tökum eitt dæmi reiknum 4-1 flækjur
850x260 221000
P = ———— -3 = ————— = 44,2 – 3 = 41,2
5000 5000
útkoman er 41,2 tommur þá reiknum við þvermál pípunar
500 500
ID = —————– = ——— *
(41,2+3)x25 1105
22,3
*kvarðardrót afþessu er ——– = 0,671686747 x 2,1 = 1,41
33,2
svar flækjurnar eigar að vera 41,2 tommur að lengd og rörin eiga að vera 1,41 tomma að
þvermáli. En núna reiknum við 4-2-1 flækjur
formúlan er þessi.
850xED
P* = ———- -3
RMP
Já við byrjum á því sama og í 4-1
Síðan kemur formúlan til að reikna þvermál pípunar sem sagt P1
_ cc
ID : √ ————– x 2,1
(p+3)x25
og loks P2
________________
IDS : √ ID í öðru veldi x 2 = x 0,93
Lengd aðalpípunar P1 ætti alltaf að vera að minsta kosti 15 tommur
Lengd seinni pípnana P2 er fundið með því að draga P1 frá P2
Ég veit ekki hvort þið skiljið þetta. En spyrjið mig ef þið skiljið ekki
Þegar þið eruð búinn að skilja þetta þá er bara í collectorinn
En það eru nokkrar gerðir af þeim ég fer í það seinna
heimildir:
ég
pabbi
netið
four stroke performance tuning