Jæja kæru bílaeigendur nú er nýr bíla klúbbur að byrja og er hann fyrir mestu áhugamenn bíla. Eins og sjá má eru reglurnar með kröfur um hámarks mætingu.
Ég vill bjóða þeim sem hafa á huga að senda mér póst um fleiri upplýsingar.
Ég vill taka framm að með klúbbsgjaldinu á vinnið þið ykkur filmu ísetningar mjög ódýrt eða 16000 kr meðan það er meðal bíll. Auk þess að það verður húsnæði fyrir meðlimi smá aðstaða. A.T.H. klúbburinn er aðeins fyrir þá sem eiga almennilega bíla og hafa mikin áhuga.

Reglur klúbbsins

1. Meðlimur þarf að vera orðin 18 eða eldri miðaöð er við skráningardag hjá félagi

2. Meðlimur þarf minnsta kosti að hafa verið með bílpróf í ár. Sína ökuskírteini við skráningu

3. Félagið áskilur sér rétt til að fá að sjá sakavottorð

4. Meðlimur þarf að eiga bíl ,æskilegt hann sé bíleigandi

5. Meðlimir félagsins skulu öllum tíma virða umferðar lög og sína fordæmi í umferð

6.A. Séu umferðar lög brotin verður viðkomandi tekin á fund stjórnar félagsins

6.B. stjórn félagsins útskilar sér rétt til að reka meðlim úr félaginu án endurgreiðslu félags gjalda.

7. Félags gjald 3000 kr skulu vera greidd við skráningu meðlims. Miðast við ársgrundvöll.

8. Ætlast er til að meðlimir mæti á allar skipulagða fundi félagsin, sýningar og aðra atburði.

Nafnið á klúbbnum er
Sportbíla Klúbburinn Racer´s


Klikkið á obbi1 og sendið mér póst.