Eins og ég er búinn að nefna núna nokkuð OFT!!!!
L2C eru með samkomur yfirleitt á 4 svæðum, Kringluplaninu, Smáralindarplaninu, Hafnarplaninu eða Ikeaplaninu. Smáralindar- og Kringluplanið er það eina inní myndinni núna vegna þess hve kalt er orðið.
Flestir ef ekki allir bílaklúbbar hér heima hittast á fimmtudögum, þ.á.m., L2C, 8cyl klúbburinn, Fornbílaklúbburinn, BMW Kraftur, Miniklúbburinn og fleiri.
Ekki satt með tímann, því L2C hittast kl 21:00 en ekki 20:00.
Taka reglurnar frá L2C, uml, ég kom bara með eina reglu og hún er bara common sense, ekki vera með fíflalæti, spól og annað slíkt á svæðinu, þetta er regla sem held ég allir bílaklúbbar, bæði hér heima og úti eru með.
Og eins og JHG sagði, Af hverju þarf alltaf að finna hjólið upp á nýtt?
kv.
Gísli / gr33n
P.s. Ég er mjög virkur meðlimur L2C þannig ég veit alveg hvað er að ske þar.
P.p.s. Vá hvað þessi green síubrandari er orðinn old, NEI ég nota ekki green síu, einfaldlega út af mér þykir vænna um bílinn minn en svo.
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid