Soldið hefur borið undanfarið á persónulegu skítkasti á korkunum eða að fólk er ekki að halda sig við efnið, t.d. senda mod umræður ekki á mod kork eða jafnvel sent pósta eins og “Hjálp, leikurinn virkar ekki hjá mér!” sem *grein* !
Í ljósi þessa fara stjórnendur hér nú að vera virkari við að eyða svona póstum þar sem mikið er kvartað og fólk löngu orðið þreitt á þessu.
Þannig að:
* Haldið umræðum innan ramma korkana.
* Ekki vera með persónulegt skítkast. Þetta á heima í tölvupósti eða IM á milli aðila, EKKI hér!
* Sýnið lágmarks kurteisi :)
* LESIÐ korkana áður en þið póstið einhverju sem er margbúið að ræða.