Þetta er P-82, seinna þekkt sem F-82 (þegar P, Pursuit, breyttist í F, Fighter). Fyrsta flug var 16 júní 1945 og voru því of seinar fyrir Seinni Heimstyrðjöldina. 250 vélar voru framleiddar.
Í sambandi við tvo flugmenn, þá voru þrjár útgáfur af vélini gerðar. P-82E, P-82F, og P-82G. P-82E var í raun með tvo flugmenn, sem kom til gagns við löng flug en þá gat auka flugmaðurinn tekið við þegar hinn væri orðinn þreyttur.
P-82F og P-82G voru hinnsvegar með Radarmann í stað aukaflugmanns.
Knúinn af tvem 1600 hestafla vélum, var P-82 með cruise hraða upp á 460 km/h og hámarkshraða upp á 762 km/h. Getur náð hámarksflughæð upp að 39 þúsund fetum og flugdrægni upp á 3600 kílómetra, en til gamans má nefna að það er um 2000 kílómetrar frá Íslandi til Danmerkur.
Var hún vopnuð frá sex 50. vélbyssum, að 4000 pund af sprengjum.
Hörku flugvél, væri til í að taka smá rúnt í henni.. :D
Kveðja
[89th]Maj.FatJoe