Jú.. Það er það sérstaka við Bizon-inn að hylkið er svokallað Helix hylki.. skotin eru geymd í spíralaðum cylander undir barreluni.. Gæti litið út sem grenade Launcher fyrir óæfð augu en þetta er í raun Helix Hylki..
Það eru tvær aðrar byssur sem mér dettur í hug sem nota þetta fyrir utan Bizon-inn en það er Bandaríska Calico og Nýja útgáfan af rússnesku PP-90, PP-90M1.
Kveðja
Jói