Jú.. Það er það sérstaka við Bizon-inn að hylkið er svokallað Helix hylki.. skotin eru geymd í spíralaðum cylander undir barreluni.. Gæti litið út sem grenade Launcher fyrir óæfð augu en þetta er í raun Helix Hylki..
Það eru tvær aðrar byssur sem mér dettur í hug sem nota þetta fyrir utan Bizon-inn en það er Bandaríska Calico og Nýja útgáfan af rússnesku PP-90, PP-90M1.
Alveg rétt, ég sá það strax að þetta var AT4 en ekki Stinger en þú stalst því sem ég ætlaði að segja Bizon byssuna en svona týpur af vopnum er kallaðar á íslensku Hand-vélbyssur eða sub-machinegun. Gaman að vita að einhver annar en bara ég hefur áhuga á byssum.
Jamm.. flott að vita af annari Byssu-hnetu.. Við munum annaðhvort drepa fólk úr leiðindum eða hræða það með upplýsingum um skotvopn í komandi framtíð :D
Og jújú.. rétt hjá þér.. Submachine gun er það sem ég meinti með vélbyssuni.. :)
allt er frábært.. Enn vissuði að það er ekkert ak í CS ? allir að segja hey ég headshotaði þig með ak :S þetta er CV-47 ! Andskotinn hafi það… og Coltin? wtf! byssan heitir M4A1 !! ahh þíðir reyndar ekkert að tala um CS hérna samt þetta er óþolandi og ég vil koma þessu á framfæri hvert sem ég fer :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..