Þessi spurning er eiginlega stíluð á þá þarna úti sem eru að spila BF1942 en eru ekki með einhverju ofursuperdúbermegaultra góða tölvu
segjum undir 1000Mhz, undir 200 mb í innra, ágætt skjákort og 56.6 tengingu. Hvort sem sagt það sé algjört helvíti að spila leikinn með svo “lélega” tölvu eða hvort það sé bara ágætt, ekki gott eða mjög slæmt.

Ég er nefnilega með
633 Mhz
192 í innra minni
GF4 skjákort
og 56.6 tetngingu
og var að velta fyrir mér hvort það sé nóg til að spila leikinn svona þokkalega?????

cent