WWW.MBL.IS | AP | 9.10.2002 | 8:08


“Suður-Kóreumaður lést í gær eftir að hafa spilað tölvuleik samfellt í 86 tíma. Maðurinn, sem var 24 ára og atvinnulaus, lést á netkaffihúsi í borginni Kwangju, en vitni segja að hann hafi setið þar frá því á föstudag án þess að taka sér hlé til að borða eða sofa.

Maðurinn missti meðvitund á þriðjudagsmorgun en komst fljótlega aftur til meðvitundar. Hann fannst síðan látinn á snyrtingu kaffihússins nokkru síðar. ”

Þetta hefur verið Battlefield :)
Daðmundur hinn spaki