Sælir strákar, ég hef verið að velta þessu fyrir mér. Nú er ég að fara að fá mér hraða tengingu og vill fara að spila á netinu ( Helst við íslenska leikmenn. ) Ég hef verið að spila þennan leik mjög mikið í Single Player og tel mig vera orðinn þó nokkuð góðann. Ég sérhæfi mig í sem Sniper og hef verið ódrepandi í liðum þegar ég hef tengt tölvunna með félögum ( í öðrum skotleikjum þó ). Ég er mikið fyrir vel skipulögð lið. Nú langar mig að komast í gott lið á netinu en hvernig joinar maður íslenskt lið? og hvernig virkar það? kemur maður bara inn þegar maður vill eða eru leikir skipulagðir fyrirfram?? óska eftir svari frá ,,Séníum' Takk Fyrir!
“I never said i was the king, i simply said i was the best” – Jerry Lee Lewis.