Ég eins og svo margir aðrir keypti mér Bf 1942 í gær. Það sem kemur mér á óvart er hvað leikurinn er laggy!! Þá er ég ekki að tala um í Multiplayer! Ég fór í campaign og instant í gær og þetta var skefilegt :( Með svona 12-16 manns og borðinu þá var þetta eins og versta slide show!! Þið segjið örugglega núna að hann er bara með svona lélega tölvu eða ekki nóg minni eða bara drasl skjákort! Ég er búinn að patcha leikinn upp. Geri það alltaf með leiki sem ég á, ef að ég veit að það er til patch fyrir þá. Specarnir fyrir vélina mína eru fyrir neðan. Ég gerði mér alveg grein að leikuinn yrði smá lagg á netinu, enda er ég ekki með nema 56k módem,(fæ Adsl á mánudaginn!) Enn í Sp play!
P4 1.8Ghz
Msi 6398 móðurborð.
512 Ddr minni 266mhz
Gf4-Ti 4400 frá Gainward Golden Sample
80Gb Fujitsu Hd 7200Rpm
40Gb Ibm 7200Rpm
19" Skjár
56k módem/512kps Adsl
Sb Live(value)
Win Xp Home, Sp1
Allir hlutir eru með nýjustu drivera
Eins og þið sjáið þá er þetta aðeins yfir lágmarkskröfunum! Ég er búinn að prufa að keyra 40.41 driverana frá Nvidia og 30.82 lítill mismunur. Búinn að lækka gæðinn af hljóðinu niður í 11khz. Lagaðist lítið sem ekkert. Ég kíkti á official síðu Bf1942 og þar virðast vera margir með sama böggið og ég. Svo ég spyr hérna á huga eru margir með Single playerinn sem er laggy hjá þéim??? Ég er að reyna að þræða messageborð ofl til að finna lausn á þessu, vona að EA komi með patch til að laga þetta.
Látið heyra í ykku
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3