Jæja, kominn er upp Simnet BF1942 retail server, keyrandi útgáfu 1.1. Þetta þýðir að þeir sem vilja spila on-line þurfa að uppfæra leikinn hjá sér með þessum patch: http://static.hugi.is/games/bf1942/bf1942_retail_patch_v1.1.zip

Retail þjónninn er skjalfti7.simnet.is:14567 (password skjalfti), og keyrir eins og er Conquest, og róterar öllum möppunum. Ég tel hyggilegt að byrja með öll möppin; svo plokkum við bara smám saman út þau sem fólk fílar ekki.

Comments?