Ég var að velta fyrir mér hvort einhver annar hafi lennt í því að geta ekki downloadað leiknum eða downloadið stoppi sí svona og neiti síðan að halda áfram?
Ef einhver kann lausn við þessu þá má hinn sami endilega deila henni.
Takk takk.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver annar hafi lennt í því að geta ekki downloadað leiknum eða downloadið stoppi sí svona og neiti síðan að halda áfram?
Ef einhver kann lausn við þessu þá má hinn sami endilega deila henni.
Takk takk.
Held ég hafi fundið svarið sjálfur. Ef ekki þá held ég áfram að leita svara og læt vita á þessum korki. Ég notaðist við Data Execution Prevention(DEP) sem hægt er að lesa á linkinum sem ég bætti hér inn fyrir neðan.
http://forum.ea.com/eaforum/posts/list/7576794.page
Vona að þetta hjálpi einhverjum öðrum sem lendir í þessu.
Lýsing til viðmiðunar:
Svo best ég sjái þá er þetta ekki vegna eldveggs, internetsins eða vírusvarnarforrits (þó svo það fari eflaust eftir forritinu).