Fyrir þá sem hafa áhuga þá kópera ég póst Muffin-K1ng frá eSports.is hingað.
[cG]Muffin-K1ng:Keppt var í Operation Firestorm og Operation Metro
Byrjuðum þetta vel eins og vanalega gerist í Firestorm, enda er þetta "Okkar Map" að margra mati innan liðsins.
Fór smávegis á hliðina þegar eitt stykki "Transport Helicopter",
asnaðist á A-Flag þegar við vorum að spila sem US en annars fór þetta allt eftir áætlun.
Tickets segja svo bara rest.
1st Round sem US : 210 - 0
2nd Round sem RU: 219 - 0
Metro gekk brusulega eins og oftast er vaninn. Við eigum smá bágt með að spila Infantry möp.
En það er bara eitthvað sem við þurfum að æfa betur. (Tala nú ekki um þegar "Close Quarters" kemur út)
1st Round sem US: 177 - 0
2nd Round sem RU: 172 - 0
Svo þetta endaði með;
778 - 0
"Þetta var skemmtilegur leikur.
Vorum ekki beint að spila okkar sterkustu menn á móti þeim,
þetta var öðruvísi en gekk samt ágætlega,
og var eiginlega bara nokkuð skemmtilegt frekar en strembin útpæling á strategíu.
Miðað við það, finnst mér við hafa staðið okkur stórkostlega!"
Catalyst Gaming d0ct0r_who