1. Hvar er BF3 menningin á Íslandi? Ég verð að fara scrimma í þessum leik.
2. Er hún bara hérna á huga eða er eitthvað IRC eins og í gamla daga?
3. Einhverjir íslenskir scrim serverar? Ef ekki, hvað kostar að setja það upp?
———————————————————————————–
1. Menningin fer dafnandi því miður en það er hægt að skrá sig á www.battlefield3tournament.com í sunnudags spil á kvöldin sem er gaman að, við í Vertigo vorum oft að spila þar.
2. Því miður er gott sem engin sem notar IRC lengur og myndi halda að leikjamenningin sé að dragast að eSports.is
3. Held að það séu engin íslenskir scrim serverar, en að reka scrim server væri sirka 20,75$ á mánuði miðað við 16 manna server. Annars er hægt að vera með stærri server en þetta og læsa honum bara með lykilorði og bjóða báðum liðum inn á serverinn.