Eins og titillinn segir þá get ég ekki spilað BF2: SF, en ég á samt í engum vandamálum með að spila BF2 og tölvan mín er alveg nógu öflug, þar sem ég get spilað BF2 í hæstu gæðum án nokkurra vandamála og COD4 í lágum gæðum með 50-60 FPS.


Ég get instalað BF2:SF eðlilega og án nokkurra vandamála, síðan þegar ég ætla að spila hann og ýti á desktop-iconið þá verður skjárinn svartur og upp poppar error message sem í stendur:


mods/bf2/shaders/lighting.fx not found!!! _DO_ check your working directory _AND_ sync your shaders folder before calling upon your local rendering programmer/GP. (really!)


Síðan þegar ég instala nýjasta patchinum þá runnar leikurinn agalega hægt og spike-ar svakalega, en man ekki hvort að ég komst á netið (nenni ekki að vera að update-a leikinn ef ég þarf svo kannski að re-instala eða instala aftur gamla patch-inu)


Btw: Er hægt að breyta accountname-i? Búinn að prufa að fara inná Gamespy.com en án árangurs.


Hvað þarf ég að gera?

Bætt við 2. september 2008 - 17:35
Er búinn að laga þetta.

Það sem ég þurfti að gera var remova BF2 & SF úr tölvunni, instala þeim aftur og patcha svo fyrst 1.3, svo 1.4 svo 1.41 og þá lagaðist allt. :)
Ég er Sterinn.