Losing key packets vandamál í bf 2142 [How to fix] Vandamálið

Vandamálið skýrist þannig að þegar þú ferð inná eitthvern server þá verður þér kickað eftir um það bil 10 sec. Enn rétt áður enn þér er kickað stendur neðst fyrir miðju Loosing Key packets [svo kemur (A) ffff0001 eða (A)ffff0002 minnir mig].
Þegar þér hefur svo verið kickað þá gefur punkbuster þér enga ástæðu kemur bara PUNKBUSTER.


Lausn


1. Downloadaðu þessum file af EvenBalance http://www.evenbalance.com/downloads/pbsvc/pbsvc.exe
[ef þið séuð með vista verðið þið að hægri smella og velja “Run as Administrator”.

2. Settu þetta á desktopið hjá þér því þú þarft að nota þetta tvisvar.

3. Veldu uninstall og fylgdu leiðbeningum.[ég þurfti ekki að gera það virkaði fínt án þess fór beint í þrep 4.]

4. Farðu aftur inní forritið og ýttu á Install [ætti að vera eini möguleikinn.]

5. Eftir að þið eruð búinn að installa opnið eftir farandi, Start - > Control Panel -> Administrative Tools -> Computer Management

6. Opnið “Services and Applications”.

7. Farið í “Services”.

8. Finnið PnkBstrA & PnkBstrB

9. Hægri smellið á PnkbstrA og veljið “Properties”.

10. Stillið “Start up type” á “Automatic”, ef það er ekki á fyrir. Ýtið svo á “Apply” ef þið þyrftuð að breyta eitthverju.

11. Ef það er ekki nú þegar byrjað veljið “Start”

12. Ýtið á OK

13. Gerið það sama með PnkBstrB.

14. Setjið Battelfield2142 diskinn í og njótið.

PB v1.7+ þarf PnkBstrA / PnkBstrB þjónusturnar að vera virkar.