24P eru langbestir og hafa unnuð alla túra nema 1. frá tourbeta til tour6. Tour 7 hófst fyrir tæpum 2 vikum.
24P hafa samt alla tíð síðan ég joinaði þá verið annsi tæpir á tölunum en það virkar þannig að herirnir mega aldrei hafa meira en 2 yfir hitt liðið og það hefur oft verið vandamál.
Svo ég svari spurningunni með peningana þá gætirðu auðveldlega fengið sponsor eins og er því okkur bráðvantar menn.
Þú byrjar samt í infantry sveit en þar byrja allir. Svo geturu prufað þig áfram og reynt að komast í tank deild, airforce þar sem helo og jet pilotar eru. Einnig eru Spec ops sveit, sem er eiginlega bara solo sveit.
Einnig var verið að laga tenginuna milli ICE og USA svo að núna eru íslendingar með 110 - 120 í ping í staðinn fyrir 140+.
Enskukunnátta er skylda.
Eins og Binni bennti þér á þá geturu farið á www.bf2combat.net og registerað. Farið svo í forums og í request sponsorship. Þar verðuru að gefa fram svona helstu upplýsingar svo þeir geti sponsorað þig. ( Þá er ég ekkert að tala um heimilisfang
Í dag eru herirnir 6 og keppt er 2 í viku, fimmtudögum og sunnudögum. Á fimmtudögum er það 18:00 - 04:00 og á sunnudögum er það 16:00 - 02:00.
Vona að þetta komi þér að gagni og endilega spyrja ef það er eitthvað sem þig vantar að vita.
Bætt við 20. maí 2007 - 22:16
Í dag eru nokkrir Íslendingar í BF2Combat.
í 24P eru Ég(XryeeN), KittyB, Artic_viking, [n00b]Tyler, 89th Chronos.
Svo er siggi_horse í 1MC.
Og að lokum Binni sem er núna í 1MC en er að fara koma til 24P en hann var í þeim her en transferaði yfir í 1mc og langar að koma til baka. Allgjör kjáni :D
Vona að ég gleymi engum.