Gerði hérna þráð áður um hjálp en fékk ekki nægar upplýsingar
Þegar ég er að reyna að fara inná eða að búa til nýjan account kemur upp “The Server Has Refused The Connection”. Er með löglega útgafu, er búinn að prufa að slökkva á firewallinu enn ekkert virðist vera að virka?
Öll hjálp vel þegin…
Bætt við 22. janúar 2007 - 21:37
p.s. er búinn að prufa að uninstalla og innstalla honum aftu