Þetta eru ekki clan leikir heldur eru þetta 8 herdeildir sem keppa sína á milli hver keppni tekur um 12 vikur.
spilað 2x í viku 10 klukutima rund þú tekur þátt í einsvog þér hentar á samt að hleypa fleyrum að.
Hver her er skift niður í sveitir einsvo tank jet chooper ect ect.
max 30 vs 30 í einu.
Allir á TS og notast við að skipulegja leikin með því og stjórna seitunum.
Spilað á vanila og costum maps.
Félagsgjöld 10$ 3 mánuðir sem er notað til að reka
bateríið sem eru einir 14 serverar td. hægt er að sækja um sponsership á fyrstu 3 mánuðina hér
http://www.bf2combat.net/forum/forumdisplay.php?f=113aldurs takmark er 15 ára.
Búnn að spila 2 æfinga leiki og var það hreint geðveikt.
Ný keppnistimabil byrjar 20 april og er það fjórða timabilið.
Í sumum herjunum eru heilu clöninn til að geta spilað saman menn geta flut sig á millæi herja.
Ef menn hafa gaman að samspili með aga og skipulag þá mæli eindreygið með þessum félaskap þá.
Þeirr höfðu samband við eftir að tók þátt í DOG day Figth tornament sem BF2C var með 30 jet í loftinu í einu heheh.(var smá sjok)
eihvað annað sem viljið vita látu mig vita þá