Sælir félagar
Eftir frábæra 2 mánuði sem við höfum haft okkar server uppi hefur komið einhver lægð og ekki gengið eins vel og ég hef tekið þá ákvörðun að ef serverinn fer ekki að komast í gang aftur þá fer hann niður svo ég vill biðja þá sem hafa verið að kíkja á okkur að endilega koma til okkar og spila til þess að við getum haldið honum uppi.
Ef þið hafið einhverjar hugmyndir um ný möp/kort fyrir serverinn komið endilega á þennan kork og látið heyra í ykkur.
http://forum.twt-team.com/index.php
TWT - City Maps + Wake Island
85.236.101.31:16967