Nú er komið nóg. Eftir að EA gaf út BF2 þó nokkuð gallaðan ( hefði átt að taka sér nokkra mánuðu í viðbót í lagfæringar) dælt í okkur ofvöxnum Plástrum, gefið út þrjá aukapakka til þess eins að dreifa spilurunum enn meira og þar af leiðandi veikja BF samfélagið, Svo á náttúrulega eftir að patcha aukapakkana með enn ofvaxnari Plástrum, Og svo gefa út á endanum áður enn þeir eru einu sinni búnir að laga hekmingin af göllunum í BF2 út nýjan leik þar sem maður er að berast á Fljúgandi furðuhlutum eða einhverju álíka

Þetta var það síðasta sem BF samfélagið þurfti á að halda eftir að hafa veikst þónokkuð etir útkomu BF2,

Ég er ekki að spila BF til að geta sprengt upp allt mappið með því einu að íta á einn takka

Kanski að maður gefi þessum leik 1 séns en ég veit ekki, ég held barasta að þetta verði önnur stóru mistökin sme EA gerir í Sambandi við BF