Hópurinn verður greinilega stór en um 20 manns hafa tilkynnt þáttöku sína á einn eða annan hátt. Það er því augljóst að þó menn eigi eflaust einhverjir eftir að hellast úr lestinni þá verður nóg af liði til að spila þessa og vonandi fleiri leiki.
Þeir eru skráðir nú þegar eru :
opel *
Vileshout (wa) *
Djúsi
lex
S0p|
saXi
Ironfist
birningur
Bulletproof
DeadMan *
Theseus *
MutaNt
Nonnalicious
cRuT!c^
Skuggz *
Sitting Duck
CheesY
Titan
FireMan
Frikki
Jandri
Einnig eiga Iceberg og vonandi Aim@me eftir að skrá sig ásamt hugsnlega nokkrum fleirum.
Kveðja Kristján - ice.Alfa