Ég tók mér til og skráði gamla ice til leiks þó varla muni nema kannski mesta lagi 20% þess gamla mannskaps hafa áhuga og getu til að taka þátt í þessu verkefni.
Því köllum við á alla ísl spilara sem hafa einhverja skrimm reynslu og þá sérstaklega getu, lið eins og I'm, Seven, 89th, Overlord osfv til að taka þátt í þessu með okkur ef áhugi er fyrir hendi.
Lítið frekar á þetta sem ísl landslið en Ice, Seven or whatever, þar sem í raun höfum við lítið í þetta að gera annarrs.
Persónulega ætla ég ekki að stjórna þessu enda lítill tími né áhugi til þess að svo stöddu, en það gæti breyst ef menn sýna einhvern metnað í þessu. Ég hef því komið boltanum af stað og nú er bara sjá hvort öðlingar eins og Iceberg, Villes, Baldur ofl sýni þessu áhugu :)
Kveðja Kristján - ice.Alfa