Jaaa, til að geta séð það í BattleRecorder þá geriru eftirfarandi:
*Þegar kortið er búið að hlaða sig ýtirðu á console takkann sem er fyrir neðan Esc takkann og skrifar “demorecord.Demo nafniðáklippunni”(án gæsalappanna). Þá ætti að koma “recording demo” rétt fyrir neðan ef þú hefur gert þetta rétt.
*Svo er bara að spila og fragga eins og mofo.
*Eftir það ferðu út úr leiknum og finnur möppuna þar sem þú staðsettir leikinn og finnur \mods\bf2\Demos og þar ættir þú að finna tvö skjöl eða eitthvað þannig dæmi, með því nafni sem þú settir á klippuna. Dregur yfir þau bæði, hægri klikkar og ýtir á “cut”.
*Svo ferðu í My documents eða whatever og ferð þessa leið My Documents\Battlefield 2\Profiles\Default\demos og gerir svo paste inn í þessa möppu.
ATH. Þetta verður að vera í default möppunni.
*Þegar því er lokið ferðu inn í leikinn undir nafninu defaultplayer. Ýtir svo á Custum Game og finnur það svo í Battlerecorder.
Þetta er það eina sem ég kann :)