Ég er sammála Corneo. Þessi leikur er gerður fyrir teamplay, en bara alltof fáir notfæra sér það, enda mikið af litlum krökkum sem eru að spila þetta(ég veit það, thanks to VOIP)
En ég gafst upp á íslensku serverunum fyrir löngu síðan. Er bara á erlendum serverum þar sem maður getur fengið einhver stig, og valið sér bestu borðin.
Þessi leikur sökkar ekki, hann hefur ekki þennan seinni heimstyrjaldar sjarma, það er rétt, en samt góður leikur.
Uppáhalds BF2 serverinn minn heitir Karkand-24/7 (54 manna server, og aðeins eitt map)
Svo er einn sem ég man ekki alveg hvað heitir
-= D.O.A. eitthvað svoleiðis. Þetta er special Forces server. Og já Special Forces…. mæli með honum.
Kv. Big_Fat_Panda