1. Það er ekki alltaf tími á serverum og ef það er tími þá kemur hann af og til á skjáinn.
2. Afhverju er svona lítið af möppum? Mér finnst nú feikinóg að vera með 12 möpp, ekkert asnalegt við það.
3. Ef þú ert að tala um Unlock þá já… ef þú unlockar t.d sniper þá ertu með 2 snipera á ranked serverum. Til að sjá byssur sem þú ert ´buinn að unlocka þarftu að ýta á ör sem blikkar á hverju kiti þegar þú velur byssu.