Er búinn að búa til nýjan kubb þar sem hægt verður að senda inn fréttir úr BF heiminum eða leikjaheiminum almennt. Einnig er hægt að senda inn úrslit leikja (scrimma) á milli íslensku liðanna, matchreport, screenshots o.s.frv.
Þeir sem hafa áhuga á að senda inn slíkar greinar vinsamlegast sendið mér ‘Hugaskilaboð’ og ég mun bæta ykkur í listinn yfir fólkið sem getur skrifað inná kubbinn.
Vona að menn taki vel í þetta.