Tékkaðu á eldveggnum hjá þér. Ef þú ert með ZoneAlarm t.d. þá kemur upp svona gluggi sem spyr hvort bf2 megi hafa aðgang að internetinu - þú verður að segja já þar.
Norton Internet Security (minnir mig að hann heiti) er með svipað dæmi, nema ég er ekki viss hvort hann spyr þig. Þar þarftu hugsanlega að leyfa aðganginn í einhverjum stillingum.
Ef þú ert með annarskonar eldvegg, þá þarftu að skoða hvort viðeigandi port séu opin - finnur það á google væntanlega hvaða port það eru - eða kannski veit FatJoe það :)
Svo segir maður víst “frýs” ;)
0100100100100000011000010110110100100000010001000110000101110110011010010110010000100001