Hvernig væri ef einhver tæki stig til og kæmi með smá orðabók fyrir þá sem eru ekki alveg að skilja það “lingo” sem er í gangi í netleikjunum (kannski er ég sá eini)
Smá byrjun
Scrimm=?
Public=?
o.sv frv.
scrimm= leikur milli tveggja liða og þá oftast verið að tala um opinbera leiki eða leiki í einhverjum keppnum þótt það sé ekki algjörlega gegnumgangandiÞetta er reyndar ekki alveg rétt þar sem skrimm þýðir á æfafornu Quake máli æfingaleikur.
zurgur=internetsítróna