Eitthverjir, ekki með besta tónlistar smekk að mínu mati, voru endanvið að gefa út fyrsta video-ið fyrir BF2 Special Forces.

Meðal nýjunga sem hægt er að sjá í video-inu er Nætursjónauka, Táragas, klifurkróka (svo maður noti Íslenskuna) og Zip-line ( Renniband? :D )

Video-ið er 18 megabæt á stærð og hægt er að finna spegla á video-ið hér.

Kveðja
[89th]Maj.FatJoe