Ef þú ert með Sagem router frá símanum, þá er innbygður firewall í honum (sem er enablaður). Þá er hann að loka á UDP probe. Ef svo er þá skaltu annað hvort slökkva á honum (eldveggnum) eða finna leið til þess að disabla að hann hafni UDP port probe. Þetta allavega virkaði fyrir mig.
Þetta er samt örugglega annaðhvort eldveggsmál, eða að það eru fleiri að nota tenginguna með þér (foreldrar eða systkyni?).
Það getur t.d. verið nóg að einhver sé að vafra um vefinn á meðan þú spilar, þá færðu upp svona cp reglulega, sérstaklega þegar einhver fer inn á stóra síðu (t.d. með fullt af myndum, flashfiles og slíku).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..